30 Dec 2010

Christmas in "Casa Blanca"

(download)
30 Dec 2010

Tei performnce

(download)
28 Dec 2010

Ferskir Vindar í Garði, íbúar hvattir til þátttöku.

Ferskir Vindar í Garði, íbúar hvattir til þátttöku.

Listaverkefnið „Ferskir Vindar í Garði“ er á fullum krafti og mikið um að vera. Listamennirnir vinna mikið í Áhaldahúsinu og samkomuhúsinu og síðan víða um bæinn á meðan skólarnir eru ekki starfandi.

Við viljum hvetja bæjarbúa til að líta við bæði í Samkomuhúsinu og eins Áhaldahúsinu og sjá hvað er í gangi, það eru allir hjartanlega velkomnir.

Á fimmtudagskvöldið kl. 21:30 verður kvöldvaka í Samkomuhúsinu með erlendu listamönnunum, Árna Johnsen og Hermanni Inga Hermansyni. Tekin verður létt lota að hætti Árna og íbúar í Garði og nágrannasveitarfélögum eru hvattir til að koma og taka þátt í kvöldvökunni og sjá hvað listamennirnir eru að fást við.

Enginn aðgangseyrir er að kvöldvökunni

Vitamynd

  • 2012

  • 2011

  • Links

    Garður
    www.svgardur.is

    Gerðaskóli
    www.gerdaskoli.is

    Gefnaborg
    leikskolinn.is/gefnarborg/

    Lista- og menningarfélagið í Garði
    listamenn.123.is/blog/