FERSKIR VINDAR LOKA HELGI VIÐBURÐA
Dagskrá LISTAHÁTIÐAR FERSKRA VINDA 2014 lýkur um helgina með sýningum, tónleikum, gjörningum og ókeypis rútuferðum með leiðsögn.
Sýningarnar standa síðan áfram til 9. febrúar, þær verða opnar virka daga á skrifstofu tíma og helgarnar 1 & 2 og 8. & 9. febrúar kl. 14.- 18.00.
- það má einnig nálgast dagskrána og annað efni á Facebook Fresh Winds in Gardur
25. JANÚAR
14.00 – Ókeypis leiðsögn um sýningar í rútu sem hefst í í Megha Gallerý, sýningarsal á Sunnubraut 4, efri hæð, þaðan er farið í listaverkagarð Garðs, að Hólmsteini og á Skagann.
15.00 – Listaverkagarður Garðs og Hólmsteinn.
15.30 - Myndlistarsýningar á Skaganum. Vitavarðarhús, gamli vitinn, nýji vitinn.
17.00 - Tónlistarviðburður í Megha Gallerýi, sýningarsal Sunnubraut 4,
Yasuyo Iso, Tomoo Nagai, Georg Olsen og Clare Whistler.
26. JANÚAR
14.00 – Ókeypis leiðsögn um sýningar í rútu sem hefst í í Megha Gallerý, sýningarsal á Sunnubraut 4, efri hæð, þaðan er farið í listaverkagarð Garðs, að Hólmsteini og á Skagann. 14.00 Megha Gallerý, sýningarsal á Sunnubraut 4, efri hæð. - Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, gjörningur.
15.00 - Listaverkagarður Garðs og Hólmsteinn.
15.30 – Fjarlægar Raddir, í Garðskagavita, gamli vitinn, Julia Vaidis-Bogard, Yasuyo Iso, gjörningur.
- Myndlistarsýningar á Skaganum. Vitavarðarhús, gamli vitinn, nýji vitinn.
16.15 - Tónlistarviðburður í Garðskagavita, nýji vitinn,
Yasuyo Iso, Tomoo Nagai, Georg Olsen og Clare Whistler.