Suðurnesjabær is situated by the shore on the Reykjanes peninsula, it is located 11 km from the international airport KEF, 25 km from the Blue lagoon and 45 km from Reykjavík. The town Suðurnesjabær has merged from the two towns Garður and Sandgerði. Garður is known for its two lighthouses and Sandgerði for its active harbour. The old lighthouse in Garður, used until recent times, is now a centre for the studying of the thousands of migrating birds arriving to the area to breed. The new lighthouse is an important guiding light for sailors of Island. Suðurnesjabær has an important history museum, primary schools, music schools, swimming pools, golf courses, hotels and guesthouses, camping grounds as well as artworks all around the area.
Suðurnesjabær er staðsettur á odda Reykjanestá, 11 km. frá Leifsstöð/Keflavíkur flugvelli, 25 km frá Bláa lóninu og 45 km frá Reykjavík. Suðurnesjabær er myndaður við samruna Garðs og Sandgerðis. Garður er þekkt sveitarfélag meðal annars fyrir vitana sína tvo, Nýja vita sem er enn starfræktur fyrir sjófarendur og Gamla vita sem er á minjaskrá en var starfræktur til skamms tíma og gegnir nú öðru hlutverki meðal annars sem rannsóknar setur fyrir þann fjölda farfugla sem verpa á svæðinu og Sandgerði fyrir kröftuga útgerð og sína líflegu höfn.
Í Suðurnesjabæ má finna merkilegt Byggðarsafn, grunn- leik- og tónlistarskóla, sundlaugar, golfvelli, hótel og gistiheimili, tjaldstæði, ásamt fjölda listaverka víðsvegar um bæinn.