The Festival

40 artists during 4 weeks creating artworks in the cold dark Icelandic winter

The landscape surrounding the fishing village of Suðurnesjabær, made of lava fields and pastures, is open to winds from the Atlantic ocean, from the north, south, and west. This is the ideal place to watch the northern lights.
http://yookyoungyong.com/sample-page Fresh Winds in Iceland is a unique event in the country: dozens of artists from various disciplines and nationalities are invited to Suðurnesjabær, residence to be directly inspired by nature, the region and its people and leave their marks under the shaped creations. During the five weeks of residence, the artists will share their knowledge and their artistic expertise, in all kind of media and in their own way. The period will be filled with events such as presentations of the artists and their work, concerts, film screenings, performances, panel discussions, etc… These events will be open to the public the whole time.
The aim of the festival is to create an environment of art as a new expression and create new bonds of friendship between the Icelandic and foreign artists. In other words, share and learn from each other, work and exhibit together, while being in direct contact with the villagers. This may be through a direct collaboration of artistic creation or by conferences or other forms of teaching or contributions to the life of the local school. The aim of the festival is to address the entire community and invite them to participate.
The project receives support from the host municipality Suðurnesjabær, the Icelandic Ministry of Education and Culture, and numerous sponsors.
Protecteur of the festival is the first lady of Iceland news Eliza Reid.

Landslagið umhverfis sjávarþorpið Suðurnesjabæ, gert úr hraunum og haga, er opin vindum frá Atlantshafi, frá norðri, suðri og vestri. Þetta er tilvalinn staður til að horfa á norðurljósin.  Ferskir vindar er einstakur viðburður sinnar tegundar, fjölda listafólks úr öllum listgreinum og af mörgum þjóðernum er boðið að koma til Íslands, í Suðurnesjabæ, til að kynnast landi og þjóð, verða fyrir áhrifum náttúrunnar og samfélagsins og skilja eftir sig spor í formi sköpunar. Á þeim vikum sem listafólkið dvelur og vinnur í Suðurnesjabær, mun það miðla til samfélagsins þekkingu og fagmennsku í listum á fjölbreytilegan hátt, í mismunandi efnistökum og listgreinum. Þá verða ýmsar uppákomur: kynning á listafólkinu og verkum þeirra, tónlistar- og kvikmyndaviðburðir, gjörningar, málþing o.m.fl. Viðburðirnir eru opnir almenningi og eru allir ávallt velkomnir.
Markmið listaveislunnar er að skapa umhverfi gert úr nýstárlegum listaverkum og að mynda tengslanet milli innlendra og erlendra listamanna. Einnig að auðga andann með því að deila og læra hvert af öðru, vera saman, vinna saman, sýna afraksturinn saman og síðast en ekki síst að vera í nánum tengslum við íbúa bæjarfélagsins. Það getur verið gegnum beina samvinnu eða aðstoð við listsköpun, fyrirlestra, kennslu og aðrar uppákomur sem tengjast beint inn í skólastarfið sem og annars konar samstarf. Listahátíðin dreifir ávöxtum sínum til samfélagsins alls og vonandi njóta hennar sem flestir.
Afrakstur þessara vikna vinnustofa og málþings verður áþreifanlegur í formi sýninga, listaverka, innsetninga og tónleika, innanhúss sem utan í Suðurnesjabæ.
Verkefnið er að mestu stutt af gestgjafanum, Sveitafélaginu Suðurnesjabæ, en einnig af opinberum aðilum svo sem Menntamálaráðuneyti Íslands auk margra einstakra styrktaraðila.
Verndari hátíðarinnar er forsetafrú Íslands Eliza Reid.

The great cultural price Eyrarrósin 2018 was awarded at the international art Festival Fresh Winds from Listahátíð í Reykjavík / Reykjavik Arts Festival.
Annually, Reykjavik Arts Festival in collaboration with Air Iceland Connect and Byggðastofnun reward cultural and artistic projects outside of the Reykjavik area. The award is called Eyrarrósin.

 

Eyrarrosin